Þrifapakkar

1 - DEMANTSPAKKI

Alþrif + Bón á æðra stigi

Bíllinn er skolaður og tjöruhreinsaður. Dekk, framhlið á felgum og drullusokkar þrifnir með sterkri sápu. Bíllinn síðan skolaður, sprautaður með sápu sem er látin liggja, farið yfir með detailinga bursta á erfiða staði, skolaður, sápaður með microfiber hanska með two bucket method, síðan þurrkaður með lofti og hágæða microfiber handklæði.

Hurðarföls tjöruhreinsuð og þrifin með detailinga bursta. Rúður pússaðar að utan og bón lagt á bílinn. Bíllinn ryksugaður, mælaborð, annar vínill og mottur þrifnar. rúður pússaðar að innan, settur er gljái á mottur og vínil að innan sem utan, vatnshrindandi efni á dekkin og síðan úðaður með ilmandi epla lykt til þess að fullkomna upplifunina

2 - GULLPAKKI

Alþrif + Bón

Bíllinn er skolaður og tjöruhreinsaður. Dekk, framhlið á felgum og drullusokkar þrifnir með sterkri sápu. Bíllinn síðan sprautaður með sápu sem er látin liggja, skolaður, sápaður með microfiber hanska með two bucket method, síðan þurrkaður með hágæða microfiber handklæði.

Hurðarföls skoluð. Rúður pússaðar að utan og bón lagt á bílinn. Bíllinn ryksugaður, mælaborð, annar vínill og mottur þrifnar. Rúður pússaðar að innan, vatnshrindandi efni borið á dekkin og síðan úðaður með ilmandi epla lykt til þess að fullkomna upplifunina

3 - SILFURPAKKI

Utan + Bón

Bíllinn er skolaður og tjöruhreinsaður. Dekk, framhlið á felgur og drullusokkar þrifnir með sterkri sápu. Bíllinn síðan sprautaður með sápu sem er látin liggja, farið yfir með detailinga bursta á erfiða staði, skolaður, sápaður með microfiber hanska með two bucket method, síðan þurrkaður með lofti og hágæða microfiber handklæði.

Hurðarföls skoluð. Rúður pússaðar að utan og bón lagt á bílinn. Sett er vatnshrindandi efni á dekk.

AUKAPAKKAR

  • Þrif á vélarsal + 3.000kr
  • Djúphreinsun teppa + 5.000kr
  • Djúhreinsun sæta + 5.000kr
  • Krómhreinsun + 1 – 3.000kr
  • Leðurhreinsun og næring + 4.000kr
  • Fusso í stað KC bón + 2.000kr
  • Endurlífga framljós + 5.000kr
  • Waterspots fjarlægðir + 3 – 5.000kr

VERÐLISTI

Innifalið í verðum: Bíll sóttur og skilaður


Smábílar:

Demants : 17.000,-

Gull : 14.000,-

Silfur : 9.000,-


Fólksbílar:

Demants : 19.000,-

Gull : 15.000,-

Silfur : 11.000,-


Jepplingar/Station og Litlir Sendibílar:

Demants : 21.000,-

Gull : 17.000,-

Silfur : 13.000,-


Jeppar og Stórir Sendibílar:

Demants : 23.000,-

Gull : 19.000,-

Silfur : 15.000,-


Stórir Jeppar/Pallbílar og Risastórir Sendibílar:

Demants : 25.000,-

Gull : 22.000,-

Silfur : 17.000,-

Meiraprófsbílar – ekki sóttir

Sæki bíla og skila eftir þrif

Án aukagjalds á höfuðborgarsvæðinu!

[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row]