Árið 2020 stofnaði Andri Pétur Sveinsson Microbón og hugðist hann bjóða uppá bílaþrif samhliða skólagöngu sinni. Segja má að þeir viðskiptavinir sem hafa notfært sér þjónustu hans hafi verið gríðarlega ánægðir og notfært sér þjónustuna aftur og aftur. Gott orðspor fer af Microbón og fer viðskiptahópurinn stækkandi.